Afreksnefnd vinnur samkvæmt Reglugerðum ÍSS. Hún skal skipuð einstaklingum sem hafa viðamikla þekkingu á íþróttinni á sviði þjálfunar eða dómgæslu.
Nefndin fundar á þriðjudegi í síðustu viku hvers mánaðar.
Netfang afreksnefndar er: afreksnefnd@iceskate.is

Eva Dögg Sæmundsdóttir
Formaður

Guðbjört Erlendsdóttir
Meðstjórnandi

Elísabet Ingibjörg sævarsdóttir
Meðstjórnandi

Svava hróðný Jónsdóttir
Tengiliður stjórnar
Trúnaðarmaður nefndar
Erindi til trúnaðarmanns nefndarinnar skal senda á netfangið: svavahrodny@gmail.com