Tækninefnd vinnur samkvæmt Reglugerðum ÍSS. Hún skal skipuð úr röðum dómara og tæknisérfræðinga er hafa landsréttindi eða hærri. Leitast skal eftir að að lágmarki einn nefndarmeðlimur hafi alþjóðleg dómara- eða tæknidómararéttindi frá ISU. Formaður skal kosinn af stjórn sem síðan velur sér nefndarmenn í samstarfi/samráði við stjórn.
Nefndin fundar í þriðju viku hvers mánaðar.
Netfang tækninefndar er taeknirad@iceskate.is

Halla Björg Sigurþórsdóttir
Formaður / Chair

Guðrún Brynjólfsdóttir
Varaformaður

Katla Rún Ísfeld
Meðstjórnandi

Esther Friðriksdóttir
Meðstjórnandi

Vala Rún B. Magnúsdóttir
Meðstjórnandi
Guðrún Brynjólfsdóttir
Tengiliður stjórnar
Trúnaðarmaður nefndar
Erindi til trúnaðarmanns nefndar skal senda á netfangið: gudrunbryn98.8@gmail.com