Kosning um vélfryst svell í Kópavogsdal
Hugmynd um vélfryst skautasvell í Kópavogsdal hefur komist áfram í kosningaferli Okkar Kópavogs. Rafrænar kosningar hófust á hádegi þann 23. janúar og standa til hádegis þann 4. febrúar. Við hvetjum alla Kópavogsbúa til að taka þátt!
Nánari upplýsingar um kosningarnar og hlekk á kosningasíðuna er að finna á heimasíðu verkefnisins
