#skatingiceland
RIG 2017 er að hefjast

RIG 2017 er að hefjast

The Figure skating Competition on Reykjavik International Games 2017 / RIG 2017 is about to start.

The Figure skating Competition on Reykjavik International Games 2017 / RIG 2017 is about to start. 81 competitor from 14 countries have arrived and will compete this weekend. The competition is divided in to two halfs. The ISU part and the Interclub part.

Entry fee is 1000 kronur.

The ISU part of the competiton startet at 10 o‘clock this morning with an official practice for Novice A. 18 competitors have arrived to compete in Novice A from 5 countries. 12 competitors from Iceland, 2 from Grate Britain, 2 from Estonia, 1 from Norway and 1 from France.

The formal start of the competition will be today at 15:00 with Novice A short program. There will be a live stream from the competition.

The Interclub competition will start at five o‘clock. First to compete is the group 8 years and younger, fallowing with 10 years and younger, 12 years and younger, 13 years and younger boys, 14 years and younger girls and Junior B.

Estemated ending today will be at 21:15 with Award Ceremony for the the Interclub Competition.

We look forward to this weekend of Figure Skating and hope to see you all in Laugardalur.

Listhlaupamótið á Reykjavíkurleikunum 2017 / Rig 2017 er að hefjast. Alls eru 81 keppandi frá 14 þjóðlöndum mættir til leiks að þessu sinni. Mótið skiptist í tvo hluta ISU mót og Klúbbamót.

Aðgangseyrir á mótið er 1000 krónur.

ISU hluti mótsins hófst með opinberum æfingum hjá stúlknaflokki A / Novice A klukkan 10:00. Alls eru 18 keppendur skráðir til leiks í stúlknaflokki A / Novice A. Í Novice A eru átján keppendur skráðir til leiks. Þar af eru tólf íslenskir skautarar, tveir frá Bretlandi, tveir frá Eistlandi, einn frá Noregi og einn frá Frakklandi.

Keppni hefst í Novice A með stutta prógramminu klukkan 15:00 og er keppninni streymt héðan.

Klukkan 17:00 hefst svo keppni á Klúbba hluta mótsins með keppni í 8 ára og yngri A. Þar eru skráðir til leiks 3 keppendur. Í 10 ára og yngri A eru skráðir til leiks 7, í 12 ára og yngri A eru 12 keppendur skráðir til leiks, í 13 ára og yngri A piltar er einn keppandi skráður til leiks, í stúlknaflokki B eru 7 keppendur skráðir til leiks og í unglingaflokki B eru 5 keppendur skráðir til leiks.

Áætlað er að keppni ljúki á klúbbamótinu með verðlaunaafhendingu klukkan 21:15. Við sjáum fram á skemmtilegt mót og hlökkum til að sjá ykkur sem flest í Laugardalnum.

Translate »