
Á miðvikudaginn, 13. janúar 2021, tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem gildir frá 13. janúar – 17. febrúar,- eða þar til annað er ákveðið- sjá nánar hér.
Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærðar reglur um framkvæmd æfinga og mótahalds á tímum covid. Reglurnar ásamt frekari upplýsingum er að finna á vefsíðu ÍSS: www.iceskate.is/covid-19
Reglurnar eru samþykktar af ÍSÍ og heilbrigðisráðuneytinu. Reglurnar taka gildi 13. janúar og gilda þar til annað verður tilkynnt.