

UPPFÆRÐ TÍMASETNING
Fræðslunefnd ÍSS býður á fyrirlestur um næringarfræði
- föstudaginn 27. september
- kl.17:30
- í Skautahöllinni í Laugardal
- allir velkomnir
Næringarfræðingarnir Anna Lind og Elísa frá Heil heilsumiðstöð verða með fyrirlestur sem er ætlaður foreldrum /forráðamönnum.
Þær eru að vinna áfram með þá vinnu sem fór fram í æfingabúðum ÍSS í sumar og hvetjum við því sérstaklega foreldra afreksskautara til þess að mæta.
Allir eru velkomnir, foreldrar, forráðamenn og skautarar.