Skautasamband Íslands í samvinnu við Ungmennafélagið Fjölni heldur Íslandsmót 2024 í Egilshöll, dagana 29. nóvember - 1. desember
Keppt verður í ÍSS línu og munu keppendur í Advance Novice, Junior og Senior keppa um Íslandsmeistaratitilinn.
Mótstilkynning er nú aðgengileg á síðu mótsins.
