Bikarmótaröð ÍSS 2022-2023
Á Bikarmótaröðinni safna keppendur stigum fyrir sitt félag á öllum þeim mótum sem ÍSS heldur á tímabilinu.
Stig í öllum keppnisflokkum gilda þar sem keppt var til úrslita og öll félög eiga fulltrúa.
Hér er hægt að fylgjast með lifandi stigatöflu á heimasíðu ÍSS um stöðu félaganna í Bikarmótaröðinni.