Skautari ársins 2024

Skautasamband Íslands hefur valið skautara ársins 2024. Að þessu sinni var reglugerðum breytt og viðurkenningar veittar í öllum þeim greinum sem tilheyra skautum, þar sem stjórn þótti skautarar hafa skarað fram úr á árinu. Skautasamband Íslands hefur valið Júlíu Sylvíu sem skautakonu ársins 2024. Þetta er í annað sinn sem …

Íslandsmót ÍSS 2024

Íslandsmót og Íslandsmeistaramót ÍSS fór fram í skautahöllinni í Egilshöll um síðustu helgi. Þar voru krýndir nýjir Íslandsmeistarar í öllum efstu flokkum ásamt því að keppt var í öllum keppnisflokkum ÍSS keppnislínu. Keppni hófst á laugardagsmorgni með keppni á Íslandsmóti og var fyrsti keppnisflokkurinn Basic Novice. 12 skautarar kepptu og …

Íslandsmót ÍSS 2024

Íslandsmeistaramót ÍSS og Íslandsmót barna og unglinga fer fram Í Egilshöll nú um helgina. Skráðir eru um 40 keppendur frá Skautafélagi Akureyrar, Skautafélagi Reykjavíkur og Ungmennafélaginu Fjölni. Keppt verður um Íslandsmeistaratitil í stúlkna, unglinga og fullorðinsflokkum. Í fyrsta sinn mun par hreppa titilinn en þau Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel …

Júlía Sylvía og Manuel með lágmörk inn á Evrópumeistaramót

Júlía Sylvía og Manuel keppa fyrst allra í parakeppni á listskautum fyrir hönd Íslands. Dagana 16. og 17. nóvember keppti parið í fyrsta sinn saman, en þau hafa eingöngu skautað saman síðan í júní 2024. Þau tóku þátt á NRW Trophy í Dortmund í Þýskalandi. Keppt er tvo daga, fyrst með …

NLT Dagur 3

Sunnudaginn 27. október fór fram þriðji og síðasti dagurinn á Northern Lights Trophy. Á þessum síðasta degi var keppt með frjálst prógram í Junior og Senior. Að venju hófst dagurinn á official practices og keppni hófst svo kl.13:00, en keppt er í öfugri úrslitaröð eftir stutta prógrammið. Fyrsti keppnishópurinn var …

NLT Dagur 2

Dagur tvö á NLT fór fram með góðu móti. Skautararnir tóku daginn snemma og mættu á official practice. kl.12:35 hófst svo keppnin. Fyrstu keppnisflokkarnir voru á interclub hluta mótsins og voru það stúlkurnar í Intermediate Novice sem voru fyrstar á ísinn. Í þeim keppnisflokki voru eingöngu íslenskir skautarar. Í fyrsta …

NLT Dagur 1

Föstudaginn 25. október hófst Northern Lights Trophy 2024 Þetta er í fyrsta sinn sem NLT er haldið og er mótið klárlega komið til þess að vera. Keppendur eru mættir frá fjölmörgum löndum ásamt öllum fremstu skauturum Íslands. Föstudagur hófst á opnum æfingum þar sem keppendur komu undir sig skautafótunum. Fyrsti …

JGP 2024

Um síðustu helgi fór fram seinna JGP mótið sem ÍSS átti fulltrúa á. Að þessu sinni var Sædís Heba Guðmundsdóttir valin til þess að keppa á tveimur mótum á mótaröðinni fyrir hönd ÍSS. Þetta er í fyrsta sinn sem Sædís Heba keppir á JGP, en hún hóf keppni í Junior …

Haustmót ÍSS 2024: Keppnisröð og opnar æfingar

Dregið hefur verið í keppnisröð í öllum flokkum (sjá nánar) Opnar æfingar fyrir þá sem hafa skráð sig eru sem hér segir: Föstudagur, 27. september 16:30-17:00 Intermediate Novice og Intermediate Women 17:00-17:30 Chicks, Cubs og Basic Novice 17:30-18:00 Advanced Novice SP Laugardagur, 28. september 16:15-16:45 Advanced Novice FS #ISSHaust24