Brjóta Ísinn á EM

Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða fyrsta parið til að keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumóti á listskautum á morgun. Þau komu á mótsstað síðastliðið sunnudag en mótið fer fram í Tallinn, Eistlandi. Undirbúningur hófst í gær með tveimur krefjandi æfingum, þar sem álagið var áberandi og æfingar gengu …

Vélfryst skautasvell í Kópavogsdal

Hugmynd um vélfryst skautasvell í Kópavogsdal hefur komist áfram í kosningaferli Okkar Kópavogs. Rafrænar kosningar hófust á hádegi þann 23. janúar og standa til hádegis þann 4. febrúar. Við hvetjum alla Kópavogsbúa til að taka þátt! Nánari upplýsingar um kosningarnar og hlekk á kosningasíðuna er að finna á heimasíðu verkefnisins …

Ungmennafélagið Fjölnir hefur æfingar í skautahlaupi

Ungmennafélagið Fjölnir mun nú bjóða upp á æfingar í skautahlaupi í Egilshöll, Grafarvogi. Skráning fer fram hér. Þjálfari verður Andri Freyr Magnússon og mun gestaþjálfari koma í heimsókn miðvikudaginn 12. febrúar. Hann heitir Erwin van der Werve og þjálfar skautahlaup á Akureyri. Erwin hefur ferðast til Finnlands og Hollands til …

Skautaárið 2024

Skautasamband Íslands sendir skauturum, þjálfurum, aðstandendum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Í lok árs er tilefni til þess að líta yfir farinn veg og rifja upp þann árangur sem skautarar okkar hafa sýnt á árinu. Árið …

Fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu 2025

Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum sem fram fer í Asker í Noregi dagana 6. – 9. febrúar nk. Fulltrúar ÍSS á mótinu verða: Advanced Novice: Arna Dís Gísladóttir Elín Katla Sveinbjörnsdóttir Katla Karítas Yngvadóttir Ylfa Rún Guðmundsdóttir Í Junior Women …

Skautari ársins 2024

Skautasamband Íslands hefur valið skautara ársins 2024. Að þessu sinni var reglugerðum breytt og viðurkenningar veittar í öllum þeim greinum sem tilheyra skautum, þar sem stjórn þótti skautarar hafa skarað fram úr á árinu. Skautasamband Íslands hefur valið Júlíu Sylvíu sem skautakonu ársins 2024. Þetta er í annað sinn sem …

Íslandsmót ÍSS 2024

Íslandsmót og Íslandsmeistaramót ÍSS fór fram í skautahöllinni í Egilshöll um síðustu helgi. Þar voru krýndir nýjir Íslandsmeistarar í öllum efstu flokkum ásamt því að keppt var í öllum keppnisflokkum ÍSS keppnislínu. Keppni hófst á laugardagsmorgni með keppni á Íslandsmóti og var fyrsti keppnisflokkurinn Basic Novice. 12 skautarar kepptu og …

Íslandsmót ÍSS 2024

Íslandsmeistaramót ÍSS og Íslandsmót barna og unglinga fer fram Í Egilshöll nú um helgina. Skráðir eru um 40 keppendur frá Skautafélagi Akureyrar, Skautafélagi Reykjavíkur og Ungmennafélaginu Fjölni. Keppt verður um Íslandsmeistaratitil í stúlkna, unglinga og fullorðinsflokkum. Í fyrsta sinn mun par hreppa titilinn en þau Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel …

Júlía Sylvía og Manuel með lágmörk inn á Evrópumeistaramót

Júlía Sylvía og Manuel keppa fyrst allra í parakeppni á listskautum fyrir hönd Íslands. Dagana 16. og 17. nóvember keppti parið í fyrsta sinn saman, en þau hafa eingöngu skautað saman síðan í júní 2024. Þau tóku þátt á NRW Trophy í Dortmund í Þýskalandi. Keppt er tvo daga, fyrst með …

NLT Dagur 3

Sunnudaginn 27. október fór fram þriðji og síðasti dagurinn á Northern Lights Trophy. Á þessum síðasta degi var keppt með frjálst prógram í Junior og Senior. Að venju hófst dagurinn á official practices og keppni hófst svo kl.13:00, en keppt er í öfugri úrslitaröð eftir stutta prógrammið. Fyrsti keppnishópurinn var …