Brjóta Ísinn á EM
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða fyrsta parið til að keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumóti á listskautum á morgun. Þau komu á mótsstað síðastliðið sunnudag en mótið fer fram í Tallinn, Eistlandi. Undirbúningur hófst í gær með tveimur krefjandi æfingum, þar sem álagið var áberandi og æfingar gengu …