Skautari ársins 2024
Skautasamband Íslands hefur valið skautara ársins 2024. Að þessu sinni var reglugerðum breytt og viðurkenningar veittar í öllum þeim greinum sem tilheyra skautum, þar sem stjórn þótti skautarar hafa skarað fram úr á árinu. Skautasamband Íslands hefur valið Júlíu Sylvíu sem skautakonu ársins 2024. Þetta er í annað sinn sem …