RIG 2022: Síðasti keppnisdagur
Síðasti keppnisdagur á listskautamóti Reykjavík International Games fór fram í Skautahöllinni í Laugardal í dag með æfingum í fullorðins- og unglingaflokkum. Fyrsti keppnisflokkur dagsins var Junior Women (unglingaflokkur kvenna) Keppt var í öfugri úrslitaröð frá deginum áður og var mikil eftivænting í höllinni eftir íslensku stúlkunum. Lena Rut Ásgeirsdóttir var …