Evrópumeistaramót ISU 2022
Þá hefur verið dregið í keppnisröð á Evrópumeistaramótinu í listskautum í Tallinn í Eistlandi. Aldís Kara Bergsdóttir fékk þann heiður að byrja keppnina í kvennaflokki og mun hún skauta stutta prógramið sitt á morgun, fimmtudaginn 13. Janúar, kl 09:59 að íslenskum tíma, fyrst íslenskra kvenna. Þetta er ekki í fyrsta …