Íslandsmeistaramót ÍSS 2021: Seinni keppnisdagur
Seinni keppnisdagur á Íslandsmeistaramóti ÍSS 2021 fór fram í dag. Var þá keppt með frjálst prógram og skautarar kepptu í öfugri úrslitaröð stutta prógrammsins. Fyrsti keppnisflokkurinn var Advanced Novice. Elva Ísey Hlynsdóttir, Fjölni, byrjaði keppnisdaginn. Nokkrir hnökrar voru á stökkunum hjá henni en framkvæmdin var örugg og skilaði það henni …
Íslandsmót barna og unglinga 2021: Seinni keppnisdagur
Í dag, sunnudag, lauk keppni á Íslandsmóti barna og unglinga 2021. Tveir keppnisflokkar lokuðu keppninni í dag, Intermediate Novice og Intermediate Women. Fyrsti flokkur á ís í morgun var Intermediate Novice. Þar voru þrír skautarar skráðir til keppni Kristjörg Eva Magnadóttir, SA, var fyrsti keppandinn. Tvö stökk hjá henni voru …
Íslandsmeistaramót ÍSS 2021: Fyrri keppnisdagur
Fyrra keppnisdegi á Íslandsmeistaramóti ÍSS lauk í dag rétt eftir klukkan þrjú síðdegis. Í dag fór fram keppni með stutt prógram, skylduæfingar. Það voru skautarar úr Advanced Novice sem hófu keppni. Fyrst á ísinn var Sædís Heba Guðmundsdóttir, SA. Hún syndi sterk element og fékk góðar einkunnir fyrir Program Components. …
Íslandsmót barna og unglinga 2021: Fyrri keppnisdagur
Í dag, laugardag, fór fram fyrri keppnisdagur á Íslandsmóti barna og unglinga 2021. Mótsstjórn hafði skipulagt mótið vel og skipt skautahöllinni upp í þrjú sóttvarnarhólf. Allt var gert til þess að mótið færi vel fram og að allir þátttakendur gætu keppt rólegir og öruggir. Dagurinn hófst með keppni í flokkum …
Íslandsmót ÍSS 2021: Keppnisröð
Dregið hefur verið í keppnisröð á Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti ÍSS 2021 Upplýsingar um keppnisröð og upphitunarhópa er að finna á vefsíðu mótsins: http://www.iceskate.is/islandsmot-iss/ Við minnum á Reglum um aðgengi á mótinu og mikilvægi þess að allir sýni fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Þegar keppendur hafa lokið keppni og verðlaunaafhending …
Sjálfboðaliðar óskast ! – Volunteers Needed !
ÍSS leitar að sjálfboðaliðum til þess að aðstoða við framkvæmd Listskautamóts RIG 2022 Áhugasamir geta skráð sig á vefsíðu mótsins —– We are looking for volunteers to help us make the RIG 2022 Figure Skating event the best it can be. If you are interested please sign up on the …
Íslandsmót ÍSS 2021: Reglur um aðgengi á mótsstað
Inngangur er á hægri hlið hússins Svæði: upphitunarsvæði, búningsklefar og keppnissvæði Sýna neikvæða niðustöðu úr hraðprófi við komu Inngangur er aftan við húsið, við hefil (Zamboni) Svæði: dómarapanell og fundarherbergi/kaffiaðstaða fyrir ofan stúku Boðið er upp á hressingu í lokuðum umbúðum Sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi við komu Inngangur er við …
Íslandsmót ÍSS 2021: Skráning áhorfenda
Samkvæmt reglum um samkomur skulu allir áhorfendur á íþróttaviðburðum vera skráðir með nafni, kennitölu og símanúmeri ásamt því að grímuskylda er í gildi. Munum persónulegar sóttvarnir og að halda sig heima ef um veikindi er að ræða. Við biðjum áhorfendur að skrá sig hér til hliðar.
Íslandsmót ÍSS 2021: Dagskrá og keppendalistar
Dagskrá og keppendalistar eru nú aðgengilegir á vefsíðu Íslandsmóts / Íslandsmeistaramóts ÍSS 2021 Minnt er á að seinskráningu lýkur 10. nóvember kl.23:59 Skráningu á opnar æfingar lýkur 17. nóvember kl.23:59 Íslandsmót ÍSS