Námskeið dómara og tæknisérfræðinga ÍSS 2021

Námskeiði dómara og tæknifólks er skipt niður eftir fyrri reynslu og sérhæfingu. Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið. Vinasmlegast notið skráningarformið hér til hliðar. Ekkert þátttökugjald er á námskeiðin.   Nýliðanámskeið fyrir dómara: Námskeiðið fer fram í fjarkennslu. Þátttakendur fá sent til sín efni sem þeir þurfa að yfirfara …

María Frotescue fær alþjóðleg yfirdómararéttindi

Nú á dögunum lauk María Fortescue prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur yfirdómari (e. international referee).  Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur dómari tekur prófið og er María því fyrsti íslenski dómarinn sem fær réttindi sem alþjóðlegur yfirdómari. María var fyrir með réttindi alþjóðlegs …

Keppnisreglur ÍSS 2021-2022

ÍSS hefur gefið út keppnisreglur fyrir tímabilið 2021-2022 Keppnisreglur ÍSS Engar stórar breytingar. Athugið að ISU hefur gefið út Communication nr.2382 með skyluæfingum fyrir næsta tímabil.   Félagakerfi ÍSS Helstu breytingar: Niðurfelling á skyldustökkum í öllum flokkum í Keppniskerfi félaganna. Áður en núverandi kerfi tók gildi höfðu öll stökk í …

ISU breytir “Ladies” í “Women”

Alþjóðaskautasambandið (ISU) hefur gert breytingu á nöfnum keppnisflokka kvenna. Hætt er að nota orðið “ladies” í bæði Junior og Senior. Nú skal nota “women”. Change from ‘Ladies’ to ‘Women’ throughout ISU Rules: the change in terminology from ‘Ladies’ to ‘Women’ throughout the Special Regulations and Technical Rules of all ISU sports …

Junior Grand Prix 2021

ISU Junior Grand Prix of Figure Skating (JGP)  er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti (ISU Junior Grand Prix of Figure Skating Final). Á mótaröðinni keppa skautarar sem eru á hraðri uppleið í skautaheiminum og gefur skauturum sem eru á aldrinum 13 til …

Nýr framkvæmdastjóri ÍSS

Heiða Ingimarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri á skrifstofu ÍSS. Heiða hóf störf þann 1.júní sl. og mun Lilja, fráfarandi framkvæmdastjóri ÍSS, láta af störfum 30.júní nk. Heiða er ný innan skautaíþrótta en er metnaðarfullur starfskraftur með drifkraftinn að vopni og mun án efa þekkja skautaíþróttir og iðkendur okkar vel …