Æfingabúðir ÍSS 2021
Skráning er hafin í æfingabúðir ÍSS 2021. Síðasti skráningarfrestur er 8.júlí nk. Skráning fer fram í gegnum iceskate.felog.is Æfingabúðirnar fara fram, eins og fyrr hefur verið auglýst, á Akureyri dagana 4.-8. ágúst. Gist verður í Valsárskóla, en gerð er krafa um að allir þátttakendur gisti þar. Gisting er í boði …