22. Skautaþing ÍSS – fundarboð
Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 22. Skautaþings ÍSS. Skautaþingið verður haldið laugardaginn 1. maí í íþróttamiðstöðinni í Laugardal að Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Tillögur sem óskast teknar fyrir á Skautaþingi, skulu hafa borist stjórn ÍSS minnst þremur vikum fyrir Skautaþing, þ.e. 10. apríl …