Seinni keppnisdagur á Reykjavíkurleikunum / Íslandsmeistaramóti ÍSS

Sunnudagur reis í skautahöllinni í Laugardal á lokadegi skautamóts Reykjavíkurleikanna. Keppni hófst með keppnisflokkum Chicks girls og Cubs girls/boys. Ekki er keppt um sæti í þessum flokkum heldur miðast þátttaka skautaranna við að fá endurgjöf dómara á frammistöðu sína. Tveir keppendur voru í Chicks og í flokki Cubs var einn …

Fyrsti keppnisdagur á Reykjavíkurleikunum / Íslandsmóti ÍSS

Eftir hádegishlé á RIG voru þrír flokkar á dagskrá sem keppa einungis með frjálst prógramm og réðust því úrslit í þeim flokkum í dag. Basic Novice hófu keppni en þetta er einn stærsti keppnisflokkur mótsins með ellefu keppendur skráða. Aldursbil keppenda er frá 10 til 12 ára og mikill keppnisandi …

Íslandsmet hjá Aldísi Köru á fyrsta degi RIG2021

Í morgun kl 11 hófs keppni í listhlaupi á skutum í Skautahöllinni í Laugardal. Keppnin er með töluvert minna sniði þetta árið sökum þess að erlenda keppendur vantar en að auki hefur orðið töluvert brottfall úr keppendahópum félaganna á Covid-19 tímum. Keppnin hófst með stuttu prógrami hjá Advanced Novice og …

Ísold Fönn með fyrstu stökksamsetninguna með tveimur þreföldum stökkum

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir hefur um árabil búið og skautað erlendis. Hún hefur síðasta árið búið í Champéry í Sviss og æft þar undir leiðsögn Stéphane Lambiel sem sjálfur er tvöfaldur heimsmeistari og silfurverðlaunahafi á Ólympíuleikum. Eins og annars staðar í heiminum er minna um keppni á þessum tímum, en þó …

RIG 2021 – Keppendalistar og dagskrá

Keppendalistar eru nú aðgengilegir á vefsíðu ÍSS ásamt dagskrá. Athugið að dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. www.iceskate.is/rig2021/ Opið er fyrir seinskráningar úr 22. janúar. Opnar æfingar / Music Rotation Opnar æfingar eru 45 mínutur hver. Tónlist er spiluð fyrir keppendur í keppnisröð. Skautarar nýta eins mikinn tíma af …

Uppfærðar reglur um æfingar og mótahald

Á miðvikudaginn, 13. janúar 2021, tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem gildir frá 13. janúar – 17. febrúar,- eða þar til annað er ákveðið- sjá nánar hér. Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærðar reglur um framkvæmd æfinga og mótahalds á tímum covid. Reglurnar ásamt frekari upplýsingum er að finna á …