Íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu fellt niður
Hvetjum alla á höfuðborgarsvæðinu til að vera eins mikið heimavið og kostur er. Ekki vera á ferðinni til eða frá höfuðborgarsvæðinu nema nauðsyn sé til. Verjum viðkvæma hópa og takmörkum heimsóknir til einstaklinga í áhættuhópum eins og hægt er. Takmörkun fjölda í búðum –einn fari að versla frá heimili ef …