Vormót ÍSS 2024

Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Mótið er síðasta mót tímabilsins og voru Bikarmeistarar krýndir í lok móts eins og vant er orðið. Að þessu sinni var um að ræða eitt stærsta mót sem haldið hefur verið síðustu árin. Keppendur í Félagalínu voru fjölmargir ásamt …

Norðurlandamótið 2024

Norðurlandamótið á listskautum fór fram 1. – 4. febrúar í Borås, í Svíþjóð. Keppendur Íslands voru að þessu sinni sjö þær; Júlís Sylvía, Lena Rut, Freydís Jóna, Berglind Inga, Elín Katla, Katla Karítas og Sædís Heba. Hluti hópsins var að keppa á sínu fyrsta Norðurlandamóti en þær fengu góðan stuðning …

Opið mót í Skautahlaupi

Samhliða Vormóti ÍSS 2024 fer fram opið mót í skautahlaupi. Mótið er opið öllum áhugasömum, ekki er nauðsynlegt að vera meðlimur í aðildarfélagi ÍSS til þess að skrá sig til keppni. Því hvetjum við alla áhugasama til þess að skrá sig á mótið. Keppnin fer fram í Skautahöllinni á Akureyri …

Vilt þú vera með okkur í liði ?

ÍSS leitar að liðsstjórum til þess að ferðast með landsliðshópum sambandsins í ýmsum verkefnum. Verkefni liðsstjóra erum margvísleg en snúa aðallega að því að vera hlutlaus aðili fyrir skautara og þjálfara, halda og leiða liðið, tengiliður við mótshaldara á staðnum og samskiptaaðili við fjölmiðla svo fátt eitt sé nefnt. Staða …

Vormót ÍSS 2024: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður á Vormót 2024 Mótið fer fram í Skautahöllinni á Akureyri 1. – 3. mars nk. Að þessu sinni er auk Keppnislínu ÍSS einnig keppt í Keppnislínu félaganna og Special Olympics/Adaptive Skating. Mótstilkynning er nú aðgengileg á síðu mótsins Mótstilkynning Vormóts ÍSS 2024 Vormót ÍSS

RIG 2024

Það var mikið um að vera í skautahöllinni í Laugardal á Reykjavíkurleikunum um helgina, þar sem alþjóðleg keppni í listskautum stóð yfir. Talsverður fjöldi keppenda var kominn til Íslands til að freista þess að ná lágmörkum inn á alþjóðleg stórmót en RIG er hluti af gildum mótum Alþjóðaskautasambandsins og geta …