NLT Dagur 2
Dagur tvö á NLT fór fram með góðu móti. Skautararnir tóku daginn snemma og mættu á official practice. kl.12:35 hófst svo keppnin. Fyrstu keppnisflokkarnir voru á interclub hluta mótsins og voru það stúlkurnar í Intermediate Novice sem voru fyrstar á ísinn. Í þeim keppnisflokki voru eingöngu íslenskir skautarar. Í fyrsta …