Næringarfræðsla / Nutrition UPPFÆRÐ TÍMASETNING

Fræðslunefnd ÍSS býður á fyrirlestur um næringarfræði föstudaginn 27. september kl.17:30 í Skautahöllinni í Laugardal allir velkomnir Næringarfræðingarnir Anna Lind og Elísa frá Heil heilsumiðstöð verða með fyrirlestur sem er ætlaður foreldrum /forráðamönnum. Þær eru að vinna áfram með þá vinnu sem fór fram í æfingabúðum ÍSS í sumar og …

Júlía og Manuel fyrir Ísland

Skautasamband Ísland tilkynnir með stolti að Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza munu keppa fyrst allra í parakeppni á listskautum fyrir hönd ÍSS.   Júlía Sylvía sem er 19 ára gömul hefur keppt fyrir hönd Íslands allan sinn feril en hingað til í einstaklingskeppni. Þar hefur hún náð góðum árangri …

Keppnisreglur 2024-2025

ÍSS HEFUR GEFIÐ ÚT KEPPNISREGLUR FYRIR TÍMABILIÐ 2024-2025Stjórn ÍSS samþykkti á fundi sínum í maí tillögur að keppnisreglum frá Tækninefnd ÍSS fyrir allar keppnislínur listskauta á Íslandi. Keppnisreglur eru þó alltaf gefnar út með fyrirvara um breytingar frá ISU en miklar breytingar voru gerðar á keppnisreglum allra Novice flokka.Hér má finna …

Grunnpróf ÍSS – haustönn 2024

Grunnpróf ÍSS á haustönn 2024 munu fara fram: – 30. ágúst í Skautahöllinni á Akureyri kl. 17:00-19:00 – 31. ágúst og 1. september í Skautahöllinni í Laugardal kl. 13:00-19:00 Aðildarfélög ÍSS sjá um að skrá sína iðkendur í prófin. Skráningar skulu berast þremur vikum fyrir prófdag eða eigi seinna en …

Námskeið starfsfólks á panel

Hefur þú reynslu af skautaíþróttum? Langar þig að vera hluti af skautaíþróttinni en hefur ekki tíma í þjálfarastörf? Saknar þú keppnisferða? Komdu á nýliðahluta dómaranámskeiðs ÍSS. Námskeiðið verður haldið: – í persónu helgina 23-25 ágúst og byrjar með skemmtilegum inngangi að dómgæslu í góðu andrúmslofti – online 1. ágúst – …

25. Skautaþing ÍSS

25. Skautaþing ÍSS fór fram þann 11. maí 2024 í nýrri aðstöðu Skautafélags Akureyrar í Skautahöllinni á Akureyri. Morguninn hófst með formannafundi þar sem að góðar umræður sköpuðust og er greinilegt að góð samvinna á sér stað þvert á félögin og geta þau einnig lært eitt og annað af hvoru …

Mótadagskrá ÍSS 2024-2025

ÍSS hefur gefið út mótadagskrá fyrir tímabilið 2024-2025 Haustmót ÍSS, Laugardal 27. – 29. september Alþjóðlegt mót í Reykjavík 28. – 30. október Íslandsmót ÍSS, Egilshöll 29. nóv. – 1. desember Vormót ÍSS, Akureyri 28. feb – 2. mars Hægt er að sjá alla áætlaða viðburði hjá ÍSS undir Næstu …

Dómaranámskeið á IceCup

Judges’ seminar – SO rules in IJS The Icelandic Skating Association will host a Judges seminar regarding Special Olympics figure skating rules. Ms. Katharina Rauch is the course instructor and will oversee this project with the Icelandic Skating Association. The judges’ seminar schedule: Friday May 24th 09:00-15:30 General introduction on …