NLT Dagur 2

Dagur tvö á NLT fór fram með góðu móti. Skautararnir tóku daginn snemma og mættu á official practice. kl.12:35 hófst svo keppnin. Fyrstu keppnisflokkarnir voru á interclub hluta mótsins og voru það stúlkurnar í Intermediate Novice sem voru fyrstar á ísinn. Í þeim keppnisflokki voru eingöngu íslenskir skautarar. Í fyrsta …

NLT Dagur 1

Föstudaginn 25. október hófst Northern Lights Trophy 2024 Þetta er í fyrsta sinn sem NLT er haldið og er mótið klárlega komið til þess að vera. Keppendur eru mættir frá fjölmörgum löndum ásamt öllum fremstu skauturum Íslands. Föstudagur hófst á opnum æfingum þar sem keppendur komu undir sig skautafótunum. Fyrsti …

JGP 2024

Um síðustu helgi fór fram seinna JGP mótið sem ÍSS átti fulltrúa á. Að þessu sinni var Sædís Heba Guðmundsdóttir valin til þess að keppa á tveimur mótum á mótaröðinni fyrir hönd ÍSS. Þetta er í fyrsta sinn sem Sædís Heba keppir á JGP, en hún hóf keppni í Junior …

Haustmót ÍSS 2024: Keppnisröð og opnar æfingar

Dregið hefur verið í keppnisröð í öllum flokkum (sjá nánar) Opnar æfingar fyrir þá sem hafa skráð sig eru sem hér segir: Föstudagur, 27. september 16:30-17:00 Intermediate Novice og Intermediate Women 17:00-17:30 Chicks, Cubs og Basic Novice 17:30-18:00 Advanced Novice SP Laugardagur, 28. september 16:15-16:45 Advanced Novice FS #ISSHaust24

Næringarfræðsla / Nutrition UPPFÆRÐ TÍMASETNING

Fræðslunefnd ÍSS býður á fyrirlestur um næringarfræði föstudaginn 27. september kl.17:30 í Skautahöllinni í Laugardal allir velkomnir Næringarfræðingarnir Anna Lind og Elísa frá Heil heilsumiðstöð verða með fyrirlestur sem er ætlaður foreldrum /forráðamönnum. Þær eru að vinna áfram með þá vinnu sem fór fram í æfingabúðum ÍSS í sumar og …

Júlía og Manuel fyrir Ísland

Skautasamband Ísland tilkynnir með stolti að Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza munu keppa fyrst allra í parakeppni á listskautum fyrir hönd ÍSS.   Júlía Sylvía sem er 19 ára gömul hefur keppt fyrir hönd Íslands allan sinn feril en hingað til í einstaklingskeppni. Þar hefur hún náð góðum árangri …

Keppnisreglur 2024-2025

ÍSS HEFUR GEFIÐ ÚT KEPPNISREGLUR FYRIR TÍMABILIÐ 2024-2025Stjórn ÍSS samþykkti á fundi sínum í maí tillögur að keppnisreglum frá Tækninefnd ÍSS fyrir allar keppnislínur listskauta á Íslandi. Keppnisreglur eru þó alltaf gefnar út með fyrirvara um breytingar frá ISU en miklar breytingar voru gerðar á keppnisreglum allra Novice flokka.Hér má finna …

Grunnpróf ÍSS – haustönn 2024

Grunnpróf ÍSS á haustönn 2024 munu fara fram: – 30. ágúst í Skautahöllinni á Akureyri kl. 17:00-19:00 – 31. ágúst og 1. september í Skautahöllinni í Laugardal kl. 13:00-19:00 Aðildarfélög ÍSS sjá um að skrá sína iðkendur í prófin. Skráningar skulu berast þremur vikum fyrir prófdag eða eigi seinna en …