Yfirlýsing frá stjórn ÍSS vegna Covid-19
Vegna Covid-19 ÍSS fylgist náið með gangi mála er varðar Covid-19 og mun fylgja fyrirmælum stjórnvalda. Við verðum að meta stöðuna eftir því sem líður að Vormóti og tekin verður ákvörðun út frá þeim upplýsingum sem berast um hvort að grípa þurfti til þess neyðarúrræðis að fresta eða aflýsa mótinu. …