Umsóknir í Afrekssjóð ÍSS
Greiðslur úr Afrekssjóði ÍSS eru ætlaðar afreksstarfi sambandsins til handa afreksíþróttafólki íþróttarinnar til að koma til móts við beinan kostnað þeirra vegna keppnisþátttöku á erlendri grundu. Keppendur sem náð hafa viðmiðum ÍSS í Afrekshóp eða Afreksefni geta sótt um styrk úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er 1. maí ár hvert og eru …