Íslandsmót ÍSS 2019: Uppfærð Keppnisröð

Þau leiðu mistök áttu sér stað, af hálfu skrifstofu, að það vantaði keppendur inn á keppendalistann. Þar af leiðandi þurfti að draga í keppnisröð að nýju í tveimur keppnisflokkum. Uppfærð keppnisröð er nú aðgengileg á vefsíðu ÍSS www.iceskate.is/islandsmot-iss Þar er einnig að finna hópaskiptingu á opnar æfingar.

Afreksbúðir ÍSÍ

Laugardaginn 23. nóvember fóru fram Afreksbúðir ÍSÍ fyrir unga og framúrskarandi efnilega íþróttamenn. Að þessu sinni voru búðirnar ætlaðar keppendurm í einstaklingsgreinum B og C sérsambanda innan raða ÍSÍ. ÍSÍ endurvakti þar með verkefni er þeir stóðu að fyrir um sex árum síðan og var ætlað að styrkja afreksmenn framtíðarinnar …

Aldís Kara með Íslandsmet á Vetrarmóti ÍSS

Aldís Kara hefur verið á gífurlegri siglingu undanfarið og náði nýverið stigaviðmiðum í stuttu prógrami inn á Heimsmeistaramót unglinga. Hún hefur sett hvert metið í Junior á fætur öðru síðan í janúar og var þetta mót þar engin undantekning. Hún bætti metið í stutta prógraminu um þrjú stig. Fyrra metið …

Vetrarmót ÍSS 2019

Vetrarmót ÍSS hófst á laugardagsmorgun í Skautahöll Egilshallar. Mótshaldari er Skautadeild Fjölnis og mótsstjóri Laufey Haflína Finnsdóttir. Um 47 keppendur voru skráðir til keppni og hefur bæst í keppendalistann frá Haustmótinu í september s.l. Keppendur í Chicks og Cubs flokkum hófu leikinn. Fjórir keppendur í Chicks, sem eru yngstu skautarar …

Vetrarmót ÍSS 2019: Uppfærð dagskrá

ÁRÍÐANDI TILKYNNING V. VETRARMÓTS Því miður verðum við að tilkynna eftirfarandi dagskrárbreytingu vegna Vetrarmóts 2019. Tvíbókun átti sér stað hjá Egilshöll sem veldur því að við fáum ekki aðgang að ísnum og húsakynnunum á áður auglýstum tíma. Skrifstofa og mótanefnd hafa s.l. daga reynt að haga því þannig að mistökin …

Halloween Cup

Þá hafa íslensku keppendurnir í landsliðsferðinni á Halloween Cup í Budapest lokið keppni og tygja sig til heimferðar á morgun. Keppnin með frjálsu prógrami hófst eldsnemma í morgun þegar Eydís og Júlía drifu sig í höllina. Eydís hafði rásnúmer 4 og steig eldhress á ísinn og byrjaði með gullfallegum einföldum …

Aldís Kara með ISU TES lágmörk í stutta prógramminu fyrir Junior Worlds

Þessa dagana fer fram Halloween Cup í Búdapest, Ungverjalandi. Mótið er á lista ISU yfir alþjóðleg mót og teljast því stig til lágmarka inn á m.a. Junior Worlds. ÍSS sendi til þátttöku fjóra keppendur þær Eydísi Gunnarsdóttur og Júlíu Rós Viðarsdóttur í Advanced Novice og þær Aldísi Köru Bergsdóttur og …

Íslandsmót ÍSS 2019: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Íslandsmóts ÍSS 2019 Mótstilkynningu og allar frekari upplýsigar er hægt að finna hér: www.iceskate.is/islandsmot-iss Keppendur skrá þátttöku í NÓRA á iceskate.felog.is og er valið námskeið. Skráning opnar í NÓRA miðvikudaginn 16. október kl. 12:00. Skráningarfrestur er til kl. 23.59 þann 6. nóvember 2019. ATH. Keppendur í …