Vetrarmót ÍSS 2019: Keppendalisti
Keppendalisti hefur verið birtur fyrir Vetrarmót ÍSS 2019 Hægt er að nálgast keppendalista og allar helstu upplýsingar á vefsíðu ÍSS www.iceskate.is/vetrarmot-iss Dagskrá verður birt á næstu dögum
Keppendalisti hefur verið birtur fyrir Vetrarmót ÍSS 2019 Hægt er að nálgast keppendalista og allar helstu upplýsingar á vefsíðu ÍSS www.iceskate.is/vetrarmot-iss Dagskrá verður birt á næstu dögum
Dagana 10 – 11 október fór fram Evrópumót Special Olympics í Espoo í Finnlandi. Mótið er haldið samhliða Finlandia Trophy, sem er hluti af Challenger Series hjá ISU þar sem keppt er í einstaklings skautum, para skautum, ísdansi og samhæfðum skautum. Þetta er í fyrsta sinn sem Special Olympics keppnisflokkar …
Skautasamband Íslands hefur ekki farið varhluta af umræðunni sem hefur átt sér stað undanfarna daga og mánuði innan skauta íþróttarinnar um heim allan þar sem margir núverandi og fyrrverandi skautarar, íslenskir sem og erlendir, hafa komið fram og sagt sína sögu í samskiptum sínum við þjálfara innan íþróttarinnar. Mikilvægt er …
Skautasamband Íslands býður til Vetrarmóts ÍSS 2019 Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2019-2020 Mótstilkynningu og allar frekari upplýsigar er hægt að finna hér: www.iceskate.is/vetrarmot-iss Athugið að skráning keppenda fer fram í gegnum Nóra: iceskate.felog.is Seinskráning: Boðið er upp á seinskráningu eftir að venjubundinn skráningarfrestur er liðinn. Seinskráningargjald er tvöfalt …
Þátttöku Íslands lauk þetta keppnistímabilið á Junior Grand Prix mótaröðinni er Marta María Jóhannsdóttir skautaði frjálsa prógramið sitt í skautahöllinni í Gdansk í Póllandi í dag. Mótið var síðara mótið af tveimur sem ÍSS fær úthlutað frá Alþjóðaskautasambandinu ár hvert. Venjan er að úthlutun tveggja móta gangi til sama skautara …
Forkröfur á þjálfaranámskeið 1a eru: Hafa náð 16 ára aldri Hafa lokið í það minnsta Hvíta skautanum í skautum regnbogann. Hafa lokið eða vera skráður á þjálfaranámskeið ÍSÍ 1.hluta sem hefst 23.september næstkomandi. Skráning fer fram á heimasíðu ÍSÍ hér. Verð 30.000 kr (fyrirmyndarfélög fá 20% afslátt) Námskeiðið skiptist í …
Þá er komið að seinni þátttöku Íslands í Junior Grand Prix mótaröðinni og að þessu sinni er það Marta María Jóhannsdóttir sem er fulltrúi okkar. Þetta er í annað skiptið sem Marta María fer á JGP. Streymt er frá mótinu á Youtube síðu ISU Keppendalista má finna hér Tímaplan má sjá hér …
Fyrsta mót tímabilsins hjá ÍSS Haustmót ÍSS var haldið í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Mótshaldari var Skautafélag Reykjavíkur þar sem Anna Gígja Kristjánsdóttir hélt um stjórtaumana af mikilli röggsemi. Mótið er fyrsta ÍSS mót tímabilsins og einnig fyrsta mótið í svokallaðri Bikarmótaröð ÍSS en mótaröðin er ný af nálinni …
Keppnisröð ásamt hópaskiptingu á opnar æfingar er nú aðgengilegt á vefsíðu ÍSS www.iceskate.is/haustmot-iss
Þá er lokið þátttöku Íslands í fyrri keppninni sem landið fær úthlutað að þessu sinni. Aldís Kara Bergsdóttir var okkar keppandi í Lake Placid í Bandaríkjunum og hefur eytt þar megninu af vikunni í æfingar og keppni. Töluvert er að venjast staðsetningu þessa móts en Lake Placid bær er í …