Þjálfaranámskeið 1a hjá Skautasambandi Íslands
Forkröfur á þjálfaranámskeið 1a eru: Hafa náð 16 ára aldri Hafa lokið í það minnsta Hvíta skautanum í skautum regnbogann. Hafa lokið eða vera skráður á þjálfaranámskeið ÍSÍ 1.hluta sem hefst 23.september næstkomandi. Skráning fer fram á heimasíðu ÍSÍ hér. Verð 30.000 kr (fyrirmyndarfélög fá 20% afslátt) Námskeiðið skiptist í …