Bikarmótaröð ÍSS
Í stað þess að halda eitt Bikarmót hefur ÍSS ákveðið að setja af stað Bikarmótaröð. Haustmót, Vetrarmót og Vormót eru hluti af Bikarmótaröðinni og verða Bikarmeistarar krýndir í lok Vormórs. Bikarmeistaratitillinn verður veittur stigahæsta félaginu í lok tímabilsins, byggt á árangri allra skautara. Stigagjöf Bikarmótaraðar verður þannig að stig …