Heiðursverðlaun ÍSS veitt í fyrsta sinn á 20.Skautaþingi
Skautasamband Íslands hélt Skautaþing í 20. sinn þann 6. apríl sl.. Af því tilefni var samþykkt ný reglugerð um Heiðursveðlaun og Heiðursmerki ÍSS. Skautasambands Íslands veitti því í ár í fyrsta sinn Heiðursverðlaun ÍSS. Stjórn afhenti Elísabet Eyjólfsdóttur Silfurmerki ÍSS. Merkið er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt …