RIG2019: Dagur 2 – Advanced Novice

Laugardagurinn 2. febrúar var annar dagurinn í keppni í listhlaupi á skautum á Reykjavík International Games 2019. Fyrst skautuðu Advanced Novice stúlkur sínar frjálsu æfingar og var keppnin æsispennandi. Þriðja varð hin franska Jeanne Loez sem hafði verið önnur eftir skylduæfingarnar. Í hennar prógrammi voru tæknilega erfið atriði og hún …

RIG2019: Dagur 1 – Interclub

— English below — Keppni hófst í dag, föstudaginn 1. febrúar, í listhlaupi á skautum á Reykjavík International Games 2019. Interclub keppnin fór fram í dag þar sem voru sjö keppendur í flokki Chicks og tíu keppendur í flokki Cubs. Fengu þessir keppendur viðurkenningu fyrir þátttöku og verðlaunapening. Þá kepptu …

RIG2019 – Keppnisröð komin á netið / Starting Order is online

Dregið hefur veirð í keppnisröð fyrir Reykjavíkurleikunum 2019. Keppnisröð er hægt að nálgast á vefsíðu ÍSS og í smáforriti mótsins www.iceskate.is/rig2019-results/ — Starting Order for Reykjavik International Games 2019 is now available online and in the event app www.iceskate.is/rig2019-results/  

ISU Olympic Development Project

Vegna breyttra aðstæðna er laust til umsóknar eitt pláss fyrir þjálfara í þróunarverkefni ISU og finnska skautasambandsins. Þeir þátttakendur sem tóku þátt á síðasta ári munu halda áfram þátttöku, eins og ráð var gert fyrir. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Skautasamband Íslands óskar eftir umsóknum frá þjálfurum til þátttöku í verkefninu. …

Annáll – skautaárið 2018

Á sama tíma og Skautasamband Íslands sendir skauturum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða er ekki úr vegi að fara yfir þann árangur sem skautarar okkar hafa svo sannarlega uppskorið á árinu sem er að líða og er …

Eva Dögg Sæmundsdóttir valin Skautakona ársins 2018

Eva Dögg Sæmundsdóttir var valin skautakona ársins 2018 af stjórn Skautasambands Íslands. Eva Dögg æfir með Ungmennafélaginu Fjölni undir leiðsögn Gennady Kaskov og keppir hún í Senior Ladies (Fullorðinsflokki kvenna). Er þetta í fyrsta sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Eva Dögg hefur sýnt óbilandi þrautseigju, dugnað, eljusemi …

Fríður hópur á International Childrens Games 2019

Íslenskir skautarar verða í liðum ÍBA og ÍBR sem munu verða fulltrúar Akureyrar og Reykjavíkur á International Childrens Winter Games 2019 sem haldnir verða að þessu sinni í Lake Placid í Bandaríkjunum 6. – 11. janúar næstkomandi. Leikarnir voru stofnaðir 1968 í Slóveníu og voru lengi framan af einungis með …