Heiðursverðlaun ÍSS veitt í fyrsta sinn á 20.Skautaþingi

Skautasamband Íslands hélt Skautaþing í 20. sinn þann 6. apríl sl.. Af því tilefni var samþykkt ný reglugerð um Heiðursveðlaun og Heiðursmerki ÍSS. Skautasambands Íslands veitti því í ár í fyrsta sinn Heiðursverðlaun ÍSS. Stjórn afhenti Elísabet Eyjólfsdóttur Silfurmerki ÍSS. Merkið er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt …

Ný Stjórn ÍSS

Skautaþing ÍSS fór fram að þessu sinni á Hótel B59 í Borgarnesi. Dagurinn hófst með fundi formanna félaganna ásamt formanni, varaformanni og framkvæmdastjóra ÍSS. Klukkan 9:00 hófst svo málþing um Siðareglur og hegðunarviðmið í íþróttum er var í umsjón Maríu Fortescue framkvæmdastjóra ÍSS. Málstofunni lauk með hópavinnu þar sem fundargestum …

20. skautaþing ÍSS – seinna fundarboð

Í samræmi við 6. grein laga ÍSS og bréf ÍSS da​gs. 6. mars sl.​, sendist ykkur hér með tillögur til Skautaþings, bæði frá stjórn ÍSS og innsendar tillögur frá aðildarfélögum, dagskrá og fyrirkomulag þings. 1. Þingstaður Þingið verður haldið á B59 Hotel, Borgarbraut 59, Borganesi 2. Þingsetning Þingsetning verður kl. …

Framboðsfrestur framlengdur

Kjörnefnd hefur ákveðið að lengja framboðsfrest til stjórnar Skautasambands Íslands, ÍSS til kl.23.59 22.mars n.k. þar sem nægur fjöldi hefur ekki boðið sig fram. —- Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum fyrir skautaþing 2019. Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa formann, tvo aðalmenn …

Þóra Gunnarsdóttir fékk viðurkenningu sjálfboðaliða á RIG2019

Á uppgjörfundi framkvæmdaráðs Reykjavíkurleikanna, sem fram fór í Golfklúbbnum Holtagörðum föstudaginn 15.mars, veitti framkvæmdaráð RIG viðurkennar til sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi framlag til Reykjavíkurleikanna í ár. Þóra Gunnarsdóttir, mótsstjóri listskautamóts RIG 2019, fékk viðurkenningu fyrir framlag sitt í ár. Aðrir sjálfboðaliðar sem fengu viðurkenningu voru; Róbert Kjaran Magnússon, kraftlyftingar, Hafsteinn Óskarsson, …

Háskólaleikarnir 2019

Þá er þátttöku fyrsta Íslendingsins í listskautum á Háskólaleikunum, Universiade 2019, lokið. Eva Dögg Sæmundsdóttir skautaði stutta prógramið sitt í gær og fékk fyrir 22.32 stig. Í kvennakeppnina voru skráðar 36 konur frá 31 landi og var viðhaft útsláttarfyrirkomulag þar sem 24 stigahæstu komust áfram í frjálsa prógramið líkt og …