20. skautaþing ÍSS – seinna fundarboð
Í samræmi við 6. grein laga ÍSS og bréf ÍSS dags. 6. mars sl., sendist ykkur hér með tillögur til Skautaþings, bæði frá stjórn ÍSS og innsendar tillögur frá aðildarfélögum, dagskrá og fyrirkomulag þings. 1. Þingstaður Þingið verður haldið á B59 Hotel, Borgarbraut 59, Borganesi 2. Þingsetning Þingsetning verður kl. …