Hægt verður að ná lágmörkum á Junior Worlds á Norðurlandamótum
Á hverju ári, þegar Norðurlandamót fer fram, hittast fulltrúar allra landa sem standa að Norðurlandamóti. Á þessum fundi er farið yfir framkvæmd mótanna og reglur um Norðurlandamót. Segja má að þetta sé eins konar Norðurlandamótaþing en á ensku kallast hann „Nordic Meeting“ Á síðasta Norðurlandamóti, sem fram fór í Lynköping …