Norðurlandamót 2019
Norðurlandamótið fór fram síðastliðna helgi í Lynköping í Svíþjóð. Þar kepptu íslensku stelpurnar við keppendur frá hinum Norðurlöndunum í flokkum Advanced Novice og Junior en Senior flokkurinn er opinn og geta skautarar frá þjóðum utan Norðurlandanna skráð sig til keppnis. Hópurinn var landi sínu til sóma og var gaman að …