Special Olympics vikan og Icecup Camp
Í nóvember s.l. samþykkti stjórn ÍSS að Special Olympics vika ÍSS verði haldin í maí ár hvert. Vikan verður með ólíku sniði ár hvert en leitast verður við að mæta þörfum Skautadeildar Asparinnar, ÍF og ÍSS hverju sinni. Nú í ár var verkefnið Icecup Camp haldið í Egilshöll. Icecup Camp …