RIG2019: Dagur 1 – Interclub
— English below — Keppni hófst í dag, föstudaginn 1. febrúar, í listhlaupi á skautum á Reykjavík International Games 2019. Interclub keppnin fór fram í dag þar sem voru sjö keppendur í flokki Chicks og tíu keppendur í flokki Cubs. Fengu þessir keppendur viðurkenningu fyrir þátttöku og verðlaunapening. Þá kepptu …