Norðurlandamótið 2019: Keppendalisti
Sjórn ÍSS hefur gjört kunnugt þann hóp skautara sem hefur verið valinn á Norðurlandamótið 2019 sem haldið verður í Linköping í Svíþjóð 6. – 10. febrúar. Mikið verður um dýrðir þar sem Norðurlandamótið verður 100 ára á árinu en það var fyrst haldið árið 1919 í Kristianiu í Noregi. Þótt …