Fullveldisdagurinn 2018

Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Það eru 100 ár síðan að við urðum sjálfstæð þjóð með rétti til sjálfsákvörðunartöku í okkar eigin málum, sem er einn merkasti atburður í sögu þjóðarinnar. Á Íslandsmótinu um síðustu helgi ákveðið að hylla fullveldi Íslands með lítilli …

Íslandsmeistaramót ÍSS 2018

Íslandsmeistaramót ÍSS 2018 fór fram í Egilshöll dagana 1. – 2. desember sl. Mótið fór vel fram í heild sinni og var mjög fagmannlega að öllu staðið á mótsstað. Á fyrri keppnisdegi var keppt með stutt prógram og þeim seinni með frjálst prógram. Fyrsti keppnisflokkurinn var Advanced Novice Girls. Þar …

Íslandsmót barna og unglinga 2018

Skautasamband Íslands hélt Íslandsmót barna og unglinga 2018 í Egilshöll laugardaginn 1. desember. Mótið fór vel fram og var skemmtileg og hátíðleg stemmning yfir keppendum og áhorfendum. Skipuleggjendur mótsins stóðu sig vel og má hrósa þeim fyrir mjög vel útfært svæði fyrir verðlaunaafhendingar. Keppni hófst með keppendum úr Chicks og …

Íslandsmót 2018: Keppnisröð og opnar æfingar

Búið er að draga í keppnisröð fyrir Íslandsmót ÍSS 2018 “BIKARMÓT 2018: KEPPNISRÖÐ OG OPNAR ÆFINGARBúið er að draga í keppnisröð og birta á vefsíðu ÍSS. Hægt er að nálgast keppnisröð hér: www.iceskate.is/islandsmot-iss Dagskrá fyrir opnar æfingar á föstudag og skipting í hópa er einnig komin inn á netið. Hér er …

Íslandsmót 2018: Dagskrá og keppendalisti

Búið er að birta dagskrá og keppendalista fyrir Íslandsmót ÍSS 2018. Hægt er að sjá allar upplýsingar er varða Íslandsmót hér: www.iceskate.is/islandsmot-iss Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Aðalæfingar verða fyrir flokka er keppa til Íslandsmeistaratitils, Advanced novice, Junior og Senior. Aðalæfingar eru hluti Íslandsmeistaramóts og eru keppendur í þessum …

Íslenskir skautarar á faraldsfæti og gullverðlaun

Íslenskir skautarar hafa verið á faraldsfæti undanfarið og keppt undir merkjum landsliðs Íslands á mótum af ISU lista. Fjórar stúlkur fóru á Golden Bear í Króatíu og kepptu tvær í Advanced novice og tvær í junior. Þær Herdís Heiða Jing Guðjohnsen og Rebekka Rós Ómarsdóttir kepptu í advanced novice og …

Bikarmót ÍSS 2018

Bikarmót ÍSS fór fram dagana 12. – 14. október sl. Þetta er annað mótið á þessu tímabili. Rétt rúmleg 50 keppendur voru skráðir til keppni í átta keppnisflokkum. Keppni hófst á laugardagsmorgun. Sjö stúlkur kepptu í Intermediate Novice og fór Edda Steinþórsdóttir með sigur af hólmi með 24.25stig. Nokkru á …