Fullveldisdagurinn 2018
Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Það eru 100 ár síðan að við urðum sjálfstæð þjóð með rétti til sjálfsákvörðunartöku í okkar eigin málum, sem er einn merkasti atburður í sögu þjóðarinnar. Á Íslandsmótinu um síðustu helgi ákveðið að hylla fullveldi Íslands með lítilli …