Breyting á tilhögun úrslita hjá yngri aldursflokkum
– Stefna ÍSÍ um íþróttir barna & unglinga og ný persónuverndarlög – Fæstir hafa líklega farið varhluta af því að á fyrsta skautamóti vetrarins, Haustmótinu sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi, voru úrslit í keppnisflokkum Chicks og Cubs með breyttu fyrirkomulagi af því sem áður hefur verið. Líkt …