Haustmót ÍSS 2018: Keppnisröð
Búið er að draga í keppnisröð fyrir Haustmót ÍSS og má nálgast hana hér. Hægt er að nálgast dagskrá og keppendalista hér. www.iceskate.is/haustmot-iss
Búið er að draga í keppnisröð fyrir Haustmót ÍSS og má nálgast hana hér. Hægt er að nálgast dagskrá og keppendalista hér. www.iceskate.is/haustmot-iss
Mótstilkynning fyrir Bikarmót ÍSS 2018 hefur verið birt. Hægt er að sjá hana hér. www.iceskate.is/bikarmot-iss
Ný Grunnprófshandbók fyrir tímabilið 2018 / 2019 hefur verið gefin út. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um grunnpróf á vefsíðu ÍSS hér. www.iceskate.is/grunnprofsreglur Breytt fyrirkomulag er á grunnprófum þannig að hægt er að taka eingöngu annað settið af munstrum sé þess óskað. Sé það gert, þ.e. hálft próf tekið, er …
Dagskrá, keppendalista og upplýsingar um fyrirkomulag opinna æfinga er að finna á vefsíðu Haustmóts www.iceskate.is/haustmot-iss
Viktoría Lind Björnsdóttir lauk keppni á JGP Bratislava í Slóvakíu í dag. Þetta var fyrsta mót Viktoríu á tímabilinu og jafnframt fyrsta skiptið hennar á JGP. Óhætt er að segja að frumraun hennar hafi gengið vel þar sem hún sló öll met íslensks keppanda á JGP sem hún gat slegið. …
Grunnpróf ÍSS eru fyrirhuguð dagana 14.-16. september nk. Skila þarf skráningu í síðasta lagi 24.ágúst á info@iceskate.is Breytt fyrirkomulag er á grunnprófum þannig að hægt er að taka eingöngu annað settið af munstrum sé þess óskað. Sé það gert, þ.e. hálft próf tekið, er greitt hálft gjald fyrir prófið. Ef …
Stjórn ÍSS hefur sett upp afrekssjóð ÍSS. Í sjóðinn fara 60% afreksstyrks ÍSÍ ásamt sérmerktum styrkjum frá ISU. Fái ÍSS aukna styrki sem sérmerktir eru afrekssjóð renna þeir óskertir í sjóðinn. Auk þess mun stjórn hafa það að markmiði að safna styrkjum til afreksmála og mun hluti af þeim verða …
Mótstilkynning fyrir Haustmót ÍSS hefur verið birt. Hægt er að sjá hana hér.
ISU Junior Grand Prix of Figure Skating er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti (ISU Junior Grand Prix of Figure Skating Final). Á mótaröðinni keppa skautarar sem eru á hraðri uppleið í skautaheiminum og gefur skauturum sem eru á aldrinum 13 til 19 ára …
Stjórn ÍSS samþykkti á fundi sínum þann 27. júní sl. uppfærðar keppnisreglur ásamt viðmiðum fyrir tímabilið 2018 – 2019. Helst ber að nefna; Nýir keppnisflokkar í samræmi við breytta flokka innan ISU: Intermediate Novice Intermediate Ladies/Men Lengd prógrams í Chicks og Cubs var breytt í 2:00 mín +/- 10 Sek. …