Vinnustofa – Grunnpróf
Grunnprófsnefnd heldur Vinnustofu fyrir þjálfara, dómara og stjórnir skautafélaga. Kynntar verða allar þær breytingar sem hafa verið innleiddar á síðustu 12 mánuðum. Farið verður yfir hvernig framkvæmd skal vera á prófdag, skráningarferli, fyrirspurnum verður svarað og tekið verður við ábendingum. Vinnustofan verður haldin föstudaginn 31. ágúst 2018 Skráningarfrestur er til …