Skrifstofa ÍSS lokuð
Skrifstofa ÍSS verður lokuð dagana 12.-15. mars 2018 Hægt er að senda fyrirspurnir á info@iceskate.is eða events@iceskate.is
Skrifstofa ÍSS verður lokuð dagana 12.-15. mars 2018 Hægt er að senda fyrirspurnir á info@iceskate.is eða events@iceskate.is
Paolo Pizzocari, ISU Referee og ISU Technical Controller, heldur námskeið í “Components” fyrir ÍSS. Námskeiðið fer fram í Reykjavík dagana 4. -6. maí næstkomandi og er ætlað:Öllum dómurum sem starfa eða hafa áhuga á að starfa í IJS kerfinu.Öllum þjálfurum sem þjálfa skautara sem keppa í Basic Novice A eða …
Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. En í samræmi við ákvæði til bráðabirgða í lögum ÍSS skal á næsta skautaþingi, 2018, kjósa samkvæmt nýju kosningarfyrirkomulagi en kjósa …
Þriðjudagur 6. mars 2018 Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 19. Skautaþings ÍSS. Skautaþingið verður haldið laugardaginn 14. apríl í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal að Engjavegi 6, 104 Reykjavík og hefst kl. 11:00. Tillögur sem óskast teknar fyrir á Skautaþingi, skulu hafa borist stjórn ÍSS …
Vetrarmót ÍSS fór fram um helgina.Þetta var síðasta mót tímabilsins á vegum Skautasambandsins en jafnframt fyrsta mótið þar sem að Special Olympics flokkar voru með. Mótið hófst með keppni í flokkunum Chicks, 8 ára og yngri, og Cubs, 10 ára og yngri.Í Chicks sýndu skautarar frábæra frammistöðu og var oft …
Skautasamband Íslands óskar eftir umsóknum til þátttöku í þróunarverkefni fyrir þjálfara og afreksskautara. Umsóknareyðublað þarf að fylla út og senda til ÍSS, info@iceskate.is , ásamt ferilskrá.Eigi síðar en 15.mars nk. Finnska skautasambandið (FFSA) í samvinnu við Alþjóða skautasambandið (ISU) skipuleggja fjögurra ára þróunarverkefni fyrir þjálfara, einstaklingsskautara og ísdansara. Verkefnið inniheldur …
Á nýju ári, 2018, bættist nýtt aðildarfélag í Skautasamband Íslands, Skautadeild Íþróttafélagsins Ösp.Fjölgreinafélagið Ösp hefur verið starfandi síðan 1980.Ísland hefur síðan árið 2004 haldið úti skautaþjálfun fyrir fatlaða einstaklinga, en skautadeild Asparinnar var stofnuð haustið 2011. Fimm þjálfarar eru starfandi innan deildarinnar sem sérhæfa sig í þjónustu við einstaklinga með …
Þann 1.-4. febrúar sl. fór fram Norðurlandamót í listskautum. Mótið var að þessu sinni haldið í Rovaniemi, Finnlandi. Á þessu Norðurlandamóti voru íslenskir keppendur að vinna til fleiri afreka en á nokkru Norðurlandamóti hingað til. Skautasamband Íslands gat að þessu sinni sent fullskipað lið skautara en fjórir Advanced Novice, …
Síðasta mót ÍSS á þessu tímabili er Vetrarmótið sem haldið er í Egilshöll að þessu sinni. Hér er hægt að nálgast uppfærða mótatilkynningu