Nýjar keppnisreglur

Nýjir keppnisflokkar ÍSSFrá og með keppnistímabilinu 2017-2018 mun Skautasamband Íslands (ÍSS) taka upp breytt keppniskerfi innan listskauta í stað þriggja flokka kerfis (A, B og C) eins og verið hefur.Keppniskerfinu er skipt upp í tvær leiðir: Keppniskerfi ÍSS og Keppniskerfi félaganna.Með breytingunni munu allir keppnisflokkar Alþjóðaskautasambandsins (ISU) hafa verið innleiddir …

Þriðji í Nordics 2017

Að lokum þremur keppnis dögum eru úrslit orðin ljós í fjórum flokkum Novice A (stúlknaflokk A) stúlkur og piltar og Junior A (unglingaflokk A) kvenna og karla. Keppnin í þessum flokkum er gríðarlega hörð og talsverðar breytingar á röðun frá því að loknu stutta prógramminu og að loka úrslitum að …

Norðurlandamótið hófst í dag

Norðurlandamótið 2017 hófst í Egilshöll í dag með keppni í Novice A stúlkur. Alls voru 20 stúlkur mættar til leiks frá öllum Norðurlöndunum, en löndin hafa rétt á að senda 4 keppendur í hvern keppnisflokk. Að lokinni keppni með stutta prógrammið er Selma Ihr frá Svíþjóð efst með 38.81 stig, …

Advanced Novice – SP Results

Advanced Novice have finished their competition with short program. Standing first after short program is Naomi Mugnier from France, second is Mona Sofia Tahk from Estonia and third is Marta María Jóhannsdóttir from Iceland. Competition for Advanced Novice will continue tomorrow att 13:15 pm.Press here to see judges details per …

RIG 2017 er að hefjast

The Figure skating Competition on Reykjavik International Games 2017 / RIG 2017 is about to start.The Figure skating Competition on Reykjavik International Games 2017 / RIG 2017 is about to start. 81 competitor from 14 countries have arrived and will compete this weekend. The competition is divided in to two …

Mentor Torun Cup 2017

Kristín Valdis Örnólfsdóttir, Margrét Sól Torfadóttir, Dóra Lilja Njálsdóttir, Viktoría Lind Björnsdóttir úr SR, og Eva Dögg Sæmundsdóttir og Herdís Birna Hjaltalín úr Birninum fóru til Póllands að keppa á Mentor Torun Cup. Þjálfari úr SR, Guillaume Karmen var með þeim í för. Keppnin hófst hjá Novice A á þriðjudaginn. …

Herdís Birna fulltrúi Íslands

European Youth Olympics Festival (EYOF) 2017

Þann 11.-18. febrúar næstkomandi mun fara fram European Youth Olympics Festival (EYOF) í Erzurum, Tyrklandi.
Þar munu 832 íþróttamenn, frá 40 þjóðum keppa á 39 viðburðum.
EYOF á sér 25 ára sögu. Leikarnir líkjast Ólympíuleikum að miklu leiti og eru sagðir vera fyrsta skrefið í átt að því að keppa þar. Þeir eru stærsta íþróttamót fyrir unga íþróttamenn í evrópu þar sem keppt er í mörgum mismunandi íþróttagreinum. Eitt af markmiðum leikanna er að hvetja ungmenni til þess að æfa íþróttir og lifa heilbrigðu líferni.

Aldursviðmið mótsins eru eftirfarandi: keppandi þarf að vera fæddur á tímabilinu 01.07.2000-30.06.2002.

Fulltrúi Íslands á leikunum verður Herdís Birna Hjaltalín frá Skautafélaginu Björninn.
Herdís Birna keppir í Unglingaflokki A.
Hún mun fara á leikana með þjálfara sínum ásamt keppendum og þjálfara frá Skíðasambandi Íslands.

Skautasamband Íslands óskar Herdísi Birnu góðs gengis á leikunum og vonum að þetta verði góð og uppbyggileg upplifun.