Gull á Grand Prix Bratislava 2017

Verðlaunapallur Advanced Novice Ísold Fönn með þjálfara sínum, Iveta Reitmayerova Grand Prix Bratislava fór fram í 59. skipti dagana 15.-17. desember. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir keppti þar fyrir Íslands hönd í keppnisflokkun Advanced Novice og gerði sér lítið fyrir og nældi sér í gullverðlaun. Hún var með 93.39 heildarstig úr báðum …

Norðurlandamót 2018

Norðurlandamótið í listhlaupi á skautum er haldið í Rovaniemi, Finnlandi, 31.janúar –  4.febrúar nk. Að þessu sinni sendir Íslands 11 keppendur til þátttöku. 4 keppendur í Advanced Novice Girls, 4 keppendur í Junior Ladies og 3 keppendur í Senior Ladies.   Eftirfarandi skautarar hafa verið valdir   Advanced Novice:  1. …

Kristín Valdís Örnólfsdóttir valin Skautakona ársins 2017

Skautasamband Íslands tilnefnir Kristínu Valdísi Örnólfsdóttur sem skautakonu ársins 2017.Kristín Valdís æfir með Skautafélagi Reykjavíkur og er þetta í fyrsta sinn sem hún hlýtur nafnbótina Skautakona ársins. Þjálfari Kristínar er Guillaume Kermen. Kristín Valdís hefur náð viðmiðum inn í úrvalshóp ÍSS í Junior flokki og keppti í þeim keppnisflokk á …

Íslandsmeistaramót ÍSS 2017

Íslandsmeistarar í sínum flokkum; Júlía Grétarsdóttir, Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir og Marta María Jóhannsdóttir Í dag lauk keppni á Íslandsmeistaramóti ÍSS. Samhliða því var Íslandsmót barna og unglinga haldið. Stelpurnar sýndu flott tilþrif og var þetta spennandi og skemmtilegt Íslandsmót. Dagurinn var langur, sökum breytinga á dagskrá vegna veðurs. Byrjað var …

Marta María fyrsti skautari til að ná viðmiðum í Afrekshóp ÍSS

Eftir brösulega byrjun, þar sem að íslenska veðráttan setti strik í reikninginn, hófst Íslandsmeistaramót ÍSS 2017 í dag. Fresta þurfti dagskrá og var því eingöngu keppt í stuttu prógrami, SP, hjá Advanced Novice, Junior og Senior. Í Advanced Novice eru níu keppendur, þar er Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, SA, í efsta …

Volvo Open Cup

Stór hópur íslenskra skautara tóku þátt á Volvo Open Cup í Riga, Lettlandi. Mótið fór fram dagana 8.-12. nóvermber sl. Keppn­in er gríðarlega stór og keppt var í mörg­um keppn­is­flokk­um, bæði með alþjóðleg­um regl­um Aljóðaskauta­sam­bands­ins, ISU, sem og In­terclub regl­um. Kepp­end­ur á Interclub mótinu komu frá öll­um fé­lög­um inn­an Skauta­sam­bands …

Ísold Fönn slær stigamet

Keppendur úr Afrekshóp ÍSS hafa verið á faraldsfæti að undanförnu og náð eftirtektarverðum árangri. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir keppti á Tirna­via Ri­dell Ice Cup í Slóvakíu, sem fór fram 2.-5. nóvember sl. Hún landaði þar 4. sæti með 86.88 stig og setti hún nýtt stiga­met í flokkn­um Advanced Novice hjá ís­lensk­um …

Bikarmót ÍSS Seinni keppnisdagur

Bikarmót ÍSS 2017 – Seinni keppnisdagur Seinni keppnisdagur Bikarmóts hófst með keppni í flokknum Basic Novice B en þar voru 16 keppendur. Segja má að Skautafélag Reykjavíkur hafi unnið þennan flokk með yfirburðum því Edda Steinþórsdóttir SR vann gullið með 26,63 stig. Í öðru sæti með silfurverðlaun varð Ellý Rún …

Bikarmót fyrri keppnisdagur

Bikarmót ÍSS 2017 – fyrri keppnisdagur Bikarmót ÍSS fer fram á skautasvellinu í Laugardalnum dagana 13.-15. október. Keppendur koma frá Skautafélagi Reykjavíkur (SR), Skautafélagi Akureyrar (SA) og Skautafélaginu Birninum (SB). Fyrri keppnisdadgurinn hófst með keppni í Chicks. Sjö keppendur tóku þátt í þessum flokki og segja má að SA hafi …