Marta María fyrsti skautari til að ná viðmiðum í Afrekshóp ÍSS
Eftir brösulega byrjun, þar sem að íslenska veðráttan setti strik í reikninginn, hófst Íslandsmeistaramót ÍSS 2017 í dag. Fresta þurfti dagskrá og var því eingöngu keppt í stuttu prógrami, SP, hjá Advanced Novice, Junior og Senior. Í Advanced Novice eru níu keppendur, þar er Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, SA, í efsta …