Norðurlandamótið 2024
Norðurlandamótið á listskautum fór fram 1. – 4. febrúar í Borås, í Svíþjóð. Keppendur Íslands voru að þessu sinni sjö þær; Júlís Sylvía, Lena Rut, Freydís Jóna, Berglind Inga, Elín Katla, Katla Karítas og Sædís Heba. Hluti hópsins var að keppa á sínu fyrsta Norðurlandamóti en þær fengu góðan stuðning …