JGP Istanbul 2023
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir keppti fyrir hönd ÍSS á JGP í Istanbul, Tyrklandi, dagana 6. – 9. september sl. Þetta er þriðja árið sem Júlía Sylvía keppir á JGP og hennar fjórða JGP mót. Júlía hélt til Istanbul með þjálfara sínum, Benjamin Naggiar, og liðsstjóra á vegum ÍSS, Evu Dögg Sæmundsdóttur. …