Fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu 2024
Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum sem fram fer í Borås í Svíþjóð dagana 31.janúar til 4. febrúar nk. Fulltrúar ÍSS á mótinu verða: Senior Women / fullorðinsflokkur: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir Junior Women / unglingaflokkur: Lena Rut Ásgeirsdóttir Freydís Jóna Jing …