Junior Grand Prix 2023
Junior Grand Prix mótaröðin (JGP) er svokallað kvótamót. Það þýðir að hver þjóð á rétt á ákveðnum fjölda keppenda á ákveðið mörgum mótum. Ísland á núna kvóta á tvö mót, einn keppanda á hvort mót. Að þessu sinni fengum við aftur úthlutað sæti á mótinu sem fer fram í Yerevan …