Fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu 2023
Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum 1.-5. febrúar 2023. Þeir skautarar sem keppa á Norðurlandamótinu eru: Junior / unglingaflokkur: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir Lena Rut Ásgeirsdóttir Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir Advanced Novice / stúlknaflokkur: Sædís Heba Guðmundsdóttir Indíana Rós Ómarsdóttir Mikil eftirvænting …