Fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu 2023

Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum 1.-5. febrúar 2023. Þeir skautarar sem keppa á Norðurlandamótinu eru: Junior / unglingaflokkur: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir Lena Rut Ásgeirsdóttir Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir Advanced Novice / stúlknaflokkur: Sædís Heba Guðmundsdóttir Indíana Rós Ómarsdóttir Mikil eftirvænting …

Aldís Kara Bergsdóttir valin Skautakona ársins 2022

Skautasamband Íslanda hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Er þetta í fjórða sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Í janúar 2022 keppti Aldís Kara fyrst íslenskra skautara á Evrópumeistaramótinu sem haldið var í Tallinn, Eistlandi, og hlaut 42,23 stig  sem skilaði henni 34. sæti. Eftir …

Afhverju sjálfboðaliði ?

Mig langar að stuttlega kynna mig fyrir ykkur í stórfjölskyldu minni og þau verkefni sem ég hef tekið að mér fyrir okkur öll. Ég hóf störf sem sjálfboðaliði í skautamálum fyrir 20 árum þegar dætur mínar æfðu með SR. Eins og margir aðrir aðstoðaði ég á mótum og sýningum fyrst …

Íslandsmeistaramót ÍSS 2022

Á laugardeginu fór fram keppni í stuttu prógrammi, eða skylduæfingar. Það voru skautarar úr Advanced Novice sem hófu keppni. Fyrst á ísinn var Sædís Heba Guðmundsdóttir, SA, þar sem hún reyndi við tvöfaldan Axel sem ekki dugði til í dag, en þrátt fyrir það landaði hún 1. sæti með tæknistig …

Íslandsmót barna og unglinga 2022

Dagana 19. og 20. nóvember sl. fór fram Íslandsmót barna og unglinga í skautahöllinni í Egilshöll. Á laugardeginum hófst keppni í flokkum Intermediate Novice, Intermediate Women og Intermediate Men. Fyrsti flokkur á ís var Intermediate Novice. Þar voru 6 skautarar skráðir til keppni en eftir að tveir keppendur drógu sig …

Íslandsmót og Íslandsmeistaramót ÍSS 2022: Dagskrá

Dagskrá fyrir Íslandsmót barna og unglinga og Íslandsmeistaramót ÍSS er nú aðgengileg á síðu mótsins. Þar er einnig að finna lista yfir þá sem hafa skráð sig á opnar æfingar. Listinn er uppfærður reglulega. Athugið að opið er fyrir skráningar á opnar æfingar til lok dags á miðvikudaginn 16. nóvember. …

Fræðslufyrirlestrar ÍSS

Skautasamband Íslands og Fræðslunefnd ÍSS standa fyrir fræðslufyrirlestrum sem eru öllum opnum og þeim að kostnaðarlausu. Fyrirlestrarnir fara fram á TEAMS Við hvetjum iðkendur, foreldra/forráðamenn, þjálfara og stjórnir til þess að taka þátt

European Young Olympic Ambassador Programme

Samhliða Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) fer fram verkefni sem kallast á ensku “The European Young Olympic Ambassador (EYOA) programme”. Verkefnið er á vegum Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) og koma þar saman ungir sendifulltrúar frá ýmsum þjóðum Evrópu til þess að koma á framfæri ólympísku hugsjóninni um það að gera ávallt sitt besta, …