Haustmót ÍSS 2022
Haustmót ÍSS 2022 fór fram um helgina í Skautahöllini í Laugardal. Þetta er fyrsta mót tímabilsins á vegum Skautasambands Íslands og jafnframt fyrsta mótið í Bikarmótaröð ÍSS 2022 – 2023. Haustmótið er alltaf mjög spennandi þar sem að nýjir keppendur mæta til keppni og eldri keppendur eru í mörgum tilfellum …