Haustmót ÍSS 2022

Haustmót ÍSS 2022 fór fram um helgina í Skautahöllini í Laugardal. Þetta er fyrsta mót tímabilsins á vegum Skautasambands Íslands og jafnframt fyrsta mótið í Bikarmótaröð ÍSS 2022 – 2023. Haustmótið er alltaf mjög spennandi þar sem að nýjir keppendur mæta til keppni og eldri keppendur eru í mörgum tilfellum …

JGP Ostrava

Um síðustu helgi fór fram í Ostrava í Tékklandi, annað mótið á Junior Grand Prix mótaraðarinnar. Að þessu sinni átti Ísland verðugan fulltrúa er Júlía Sylvía Gunnarsdóttir steig á ísinn í stutta prógraminu á fimmtudaginn var. Júlía Sylvía var valin til þess að vera fulltrúi Íslands á tveimur mótum á …

Dagskrá á námskeiði dómara og tæknifólks

Námskeið dómara og tæknifólks fer fram 12.-14. ágúst í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6. Nýliðanámskeið hefur farið fram á netinu síðasta mánuðinn og lýkur því með námskeiðslotu í íþróttamiðstöðinni á miðvikudaginn 10. ágúst kl.19:00-21:00. Allir áhugasamir eru velkomnir að mæta í upprifjun. Ef þú ert ekki búin að skrá þig …

Halla Björg Sigurþórsdótti fær alþjóðleg réttindi tæknistjórnanda (TC)

Nú á dögunum lauk Halla Björg Sigurþórsdóttir prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur tæknistjórnandi (e. international technical controller (TC)).  Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur dómari tekur prófið og er Halla Björg því fyrsti íslenski dómarinn sem fær réttindi sem alþjóðlegur tæknistjórnandi.Halla Björg var …

Nordic Children and Youth Sports Conference

Norræn barna- og unglingaíþróttaráðstefna fer fram á einhverjum af Norðurlöndunum á þriggja ára fresti. Dagana 4.-6. nóvember mun hún  fara fram rétt fyrir utan Helsinki. Í hvert sinn sem ráðstefnan er haldin velur undirbúningshópur átta íþróttagreinar sem stendur til boða að sækja þessa ráðstefnu. Að þessu sinni verða íþróttagreinarnar eftirtaldar; …