Norðurlandamótið 2025
Norðurlandamótið 2025 fór fram í Asker í Noregi 5.-9. febrúar. Að þessu sinni átti ÍSS 4 fulltrúa á mótinu sem allir kepptu í Advanced Novice. Það voru þær Arna Dís Gísladóttir, Elín Katla Sveinbjörnsdóttir, Katla Karítas Yngvadóttir og Ylfa Rún Guðmundsdóttir. Auk þeirra voru með í ferð þjálfararnir Benjamin Naggiar …