Vormót ÍSS 2022
Vormót ÍSS var haldið á Akureyri um helgina en það er síðasta mót ÍSS á tímabilinu og þar með síðasta mót Bikarmótaraðarinnar 2021-2022. Töluverð afföll voru í keppendahópunum vegna flensu og meiðsla og mótið því með allra minnsta móti. Fyrri keppnisdagur var á laugardag en þá kepptu fyrst Basic novice …