Aldís Kara Bergsdóttir hefur unnið sér inn keppnisrétt á Evrópumeistaramóti

Um síðustu helgi fór fram Finlandia Trophy í Espoo í Finnlandi. Aldís Kara Bergsdóttir var mætt til keppni, en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur skautari keppir í Senior Women á mótinu. Á laugardag keppti Aldís Kara með stutt prógram. Hún var 27. skautarinn inn á ísinn í hennar …

Haustmót ÍSS 2021

Um síðastliðna helgi fór fram Haustmót ÍSS 2021. Mótið er fyrsta mót ÍSS á tímabilinu og jafnframt fyrsta mótið í Bikarmótaröð ÍSS 2021-2022. Mótið fór vel fram og má hrósa mótsstjórn fyrir vel unnin störf. Mótið hófst á laugardagsmorgni þar sem að keppendur í Basic Novice stigu á ísinn. Til …

Junior Grand Prix 2021

ISU Junior Grand Prix of Figure Skating (JGP)  er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti (ISU Junior Grand Prix of Figure Skating Final). Á mótaröðinni keppa skautarar sem eru á hraðri uppleið í skautaheiminum og gefur skauturum sem eru á aldrinum 13 til …

Aldís Kara Bergsdóttir með lágmörk fyrir Evrópumeistaramót í frjálsu prógrammi

Aldís Kara Bergsdóttir lauk keppni í dag á Nebelhorn Trophy sem fram fer í Oberstdorf í Þýskalandi. Mótið á sér langa sögu og dregur árlega að sér marga þá fremstu í íþróttinni ásamt því að dómarar og tæknisérfræðingar/-stjórnendur mæta þangað til þess að endurnýja réttindi sín hjá Alþjóða skautasambandinu (ISU). …

Fræðslufundur 2. október

Samhliða Haustmóti ÍSS, sem fer fram í Egilshöll dagana1.-3. október nk., mun ÍSS halda fræðslufyrirlestur. Fræðslufundurinn fer fram í ÍSsal Egilshallar laugardaginn 2.október kl.16:00 – 17:30. Fundurinn mun fara fram á ensku. Fræðslufyrirlesturinn er hluti af fræðsludagskrá ÍSS fyrir Afreksskautara og Afrekshóp. Skyldumæting er fyrir þá skautara og þjálfara þeirra. …