Júlía Rós á EYOWF 2022
Júlía Rós Viðarsdóttir verður fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku æskunnar (e. European Youth Olympic Winter Festival – EYOWF) Mótið fer fram í Vuokatti, Finnlandi, dagana 20.-25. mars nk. Júlía Rós fer ásamt þjálfara sínum, Darja Zajcenko, og hópi frá Skíðasambandi Íslands. ÍSÍ sér um utanumhald og skipulagningu ferðarinnar og er …