Aldís Kara skrifar söguna fyrir listskauta á Íslandi
Það var söguleg stund þegar Aldís Kara Bergsdóttir steig á ísinn í Tondiraba skautahöllinni í Tallinn í Eistlandi rétt fyrir klukkan 10 í morgun og hóf þar með þátttöku á Evrópumeistaramóti ISU, fyrst íslenskra skautara. Aldís Kara er alls ekki ókunnug í íslensku skautasögunni en hún hefur á undanförnum þremur …