Aldís Kara Bergsdóttir valin Skautakona ársins 2021
Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2021. Aldís Kara æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Darja Zajcenko. Er þetta í þriðja sinn í röð sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Aldís Kara er verðugur fulltrúi skautaíþrótta þar sem hún sýnir ávallt mikinn dugnað og metnað …