Íslandsmót barna og unglinga 2021: Fyrri keppnisdagur
Í dag, laugardag, fór fram fyrri keppnisdagur á Íslandsmóti barna og unglinga 2021. Mótsstjórn hafði skipulagt mótið vel og skipt skautahöllinni upp í þrjú sóttvarnarhólf. Allt var gert til þess að mótið færi vel fram og að allir þátttakendur gætu keppt rólegir og öruggir. Dagurinn hófst með keppni í flokkum …