Haustmót ÍSS 2021: Keppnisröð
Búið er að draga í keppnisröð fyrir Haustmót ÍSS 2021 Við minnum á mikilvægi þess að allir áhorfendur skrái sig á þar til gerðu formi. Keppnisröð og allar frekari upplýsingar eru að finna á síðu mótsins: Haustmót ÍSS
Búið er að draga í keppnisröð fyrir Haustmót ÍSS 2021 Við minnum á mikilvægi þess að allir áhorfendur skrái sig á þar til gerðu formi. Keppnisröð og allar frekari upplýsingar eru að finna á síðu mótsins: Haustmót ÍSS
ISU Junior Grand Prix of Figure Skating (JGP) er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti (ISU Junior Grand Prix of Figure Skating Final). Á mótaröðinni keppa skautarar sem eru á hraðri uppleið í skautaheiminum og gefur skauturum sem eru á aldrinum 13 til …
Aldís Kara Bergsdóttir lauk keppni í dag á Nebelhorn Trophy sem fram fer í Oberstdorf í Þýskalandi. Mótið á sér langa sögu og dregur árlega að sér marga þá fremstu í íþróttinni ásamt því að dómarar og tæknisérfræðingar/-stjórnendur mæta þangað til þess að endurnýja réttindi sín hjá Alþjóða skautasambandinu (ISU). …
Samhliða Haustmóti ÍSS, sem fer fram í Egilshöll dagana1.-3. október nk., mun ÍSS halda fræðslufyrirlestur. Fræðslufundurinn fer fram í ÍSsal Egilshallar laugardaginn 2.október kl.16:00 – 17:30. Fundurinn mun fara fram á ensku. Fræðslufyrirlesturinn er hluti af fræðsludagskrá ÍSS fyrir Afreksskautara og Afrekshóp. Skyldumæting er fyrir þá skautara og þjálfara þeirra. …
Búið er að birta keppendalista og dagskrá á Haustmóti ÍSS 2021. Athugið að dagskrá er gefin út með fyrirvara um breytingar. Við minnum á mikilvægi þess að allir áhorfendur forskrái sig á þar til gerðu eyðublaði. Allar frekari upplýsingar um Haustmótið, ásamt keppendalistum og dagskrá, er að finna á síðu …
Fyrirlestrarnir eru þrír: Liðsheild: Jón Halldórsson, framkvæmdastjóri KVAN Innri áhugahvöt: Helgi Valur Pálsson, íþróttasálfræðiráðgjafi Snemmtæk afreksvæðing: Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði ÍSS heldur áfram góðu samstarfi við Fimleikasamband Íslands (FSÍ). Fræðsludagur ÍSS í samvinnu við FSÍ fer fram laugardaginn 18. september nk. í Veislusal Þróttar í Laugardalnum. Dagskráin byrjar …
Skautasamband Íslands býður til Haustmóts ÍSS 2021. Mótið fer fram í Egilshöll dagana 1. – 3. október nk. og er mótið hluti af Bikarmótaröð ÍSS. Skráning opnast kl.16:00 þann 2. september og fer fram á sportabler.com/shop/iceskate Allar frekari upplýsingar um mótið: Haustmót ÍSS
Þann 25. júlí voru reglur á samkomum vegna farsóttar hertar á ný. Helstu atriði er varðar íþróttahreyfinguna eru: 100 manns mega vera í einu rými á æfingu og í keppni einstaklinga sem eru fæddir 2005 og fyrr en 200 manns á æfingum og í keppni einstaklinga sem eru fæddir 2006 …
Dagana 23. júlí til og með 9. ágúst er skrifstofa ÍSS lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks. Brýnum erindum er svarað í gegnum tölvupóst annað bíður afgreiðslu þar til eftir sumarleyfi.
Námskeiði dómara og tæknifólks er skipt niður eftir fyrri reynslu og sérhæfingu. Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið. Vinasmlegast notið skráningarformið hér til hliðar. Ekkert þátttökugjald er á námskeiðin. Nýliðanámskeið fyrir dómara: Námskeiðið fer fram í fjarkennslu. Þátttakendur fá sent til sín efni sem þeir þurfa að yfirfara …