Fræðslufundur 2. október
Samhliða Haustmóti ÍSS, sem fer fram í Egilshöll dagana1.-3. október nk., mun ÍSS halda fræðslufyrirlestur. Fræðslufundurinn fer fram í ÍSsal Egilshallar laugardaginn 2.október kl.16:00 – 17:30. Fundurinn mun fara fram á ensku. Fræðslufyrirlesturinn er hluti af fræðsludagskrá ÍSS fyrir Afreksskautara og Afrekshóp. Skyldumæting er fyrir þá skautara og þjálfara þeirra. …