María Frotescue fær alþjóðleg yfirdómararéttindi
Nú á dögunum lauk María Fortescue prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur yfirdómari (e. international referee). Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur dómari tekur prófið og er María því fyrsti íslenski dómarinn sem fær réttindi sem alþjóðlegur yfirdómari. María var fyrir með réttindi alþjóðlegs …