Námskeið dómara og tæknisérfræðinga ÍSS 2021
Námskeiði dómara og tæknifólks er skipt niður eftir fyrri reynslu og sérhæfingu. Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið. Vinasmlegast notið skráningarformið hér til hliðar. Ekkert þátttökugjald er á námskeiðin. Nýliðanámskeið fyrir dómara: Námskeiðið fer fram í fjarkennslu. Þátttakendur fá sent til sín efni sem þeir þurfa að yfirfara …