Vormót ÍSS 2021 – Dagur 2
Lokadagur Vormóts ÍSS 2021 fór fram í dag, sunnudag. Mótið er síðasta mót keppnistímabilsins hjá ÍSS og jafnframt síðasta mótið í Bikarmótaröð ÍSS. Fyrstu keppnisflokkar dagsins voru Chicks og Cubs. Í þessum keppnisflokkum eru úrslit ekki gerð opinber en skautarar fá þátttökuviðurkenningu. Í dag kepptu 5 hnátur í Chicks og …