Vormót ÍSS 2021 – Dagur 2

Lokadagur Vormóts ÍSS 2021 fór fram í dag, sunnudag. Mótið er síðasta mót keppnistímabilsins hjá ÍSS og jafnframt síðasta mótið í Bikarmótaröð ÍSS. Fyrstu keppnisflokkar dagsins voru Chicks og Cubs. Í þessum keppnisflokkum eru úrslit ekki gerð opinber en skautarar fá þátttökuviðurkenningu. Í dag kepptu 5 hnátur í Chicks og …

Vormót ÍSS 2021 – Dagur 1

Í dag fór fram fyrsti keppnisdagur á Vormóti ÍSS 2021. En Vormótið er jafnframt síðasta mótið á keppnistímabili ÍSS 2020-2021. Morgunin hófst á Kristalsmóti Fjölnis, sem er haldið samhliða Vormóti ÍSS. Það myndast alltaf skemmtileg stemmning þegar mót í Félagalínunni og Special Olympics eru haldin á sömu keppnishelgi og ÍSS …

Mat á tæknistigum fyrir val á JGP í gegnum myndbands upptökur

Vegna takmarkaðs fjölda gildra móta á tímabilinu 2020-2021 og mismiklu aðgengi skautara að æfingum yfir tímabilið vill Skautasamband Íslands og Afreksnefnd ÍSS gera skauturum kleift að eiga jafna möguleika á vali á Junior Grand Prix mótaröðina 2021. Allir skautarar sem hafa keppnisrétt í flokki Junior á tímabilinu 2021-2022 og vilja …

Vormót ÍSS 2021: Keppnisröð

Dregið hefur verið í keppnisröð fyrir Vormót ÍSS 2021 Allar upplýsingar um mótið er að finna á vefsíðu mótsins (ath! að keppnisröð hjá Chicks er ekki rétt á linknum en er tiltekin á vefsíðunni. Þetta verður lagað áður en mótið hefst) Við minnum á að allir áhorfendur þurfa að skrá …

Fyrirlestur: Ofbeldi í íþróttum

Skautasamband Ísland býður skauturum, þjálfurum, forráðamönnum, starfsfólki og stjórnum aðildarfélaga að taka þátt í fyrirlestri sem ber yfirheitið: Ofbeldi í íþróttum. Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Microsoft Teams miðvikudaginn 17.mars kl.19:00 Mikilvægt er að skrá sig hér til hliðar til þess að fá tengil sendann sem aðgang inn á fundinn. …

Framboð til stjórnar ÍSS

Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skjal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal skjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Á Skautaþingi 2021 verður því, skv. lögum ÍSS, kosið um formann, tvo aðalmenn og einn varamann til tveggja ára. Um hæfi …

Seinni keppnisdagur á Reykjavíkurleikunum / Íslandsmeistaramóti ÍSS

Sunnudagur reis í skautahöllinni í Laugardal á lokadegi skautamóts Reykjavíkurleikanna. Keppni hófst með keppnisflokkum Chicks girls og Cubs girls/boys. Ekki er keppt um sæti í þessum flokkum heldur miðast þátttaka skautaranna við að fá endurgjöf dómara á frammistöðu sína. Tveir keppendur voru í Chicks og í flokki Cubs var einn …