22. Skautaþing ÍSS – seinna fundarboð
Í samræmi við 6. grein laga ÍSS sendist ykkur hér með tillögur til Skautaþings, bæði frá stjórn ÍSS og innsendar tillögur frá aðildarfélögum, dagskrá og fyrirkomulag þings. Þingstaður Þingið verður haldið í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, 104 Reykjavík, í sal E Til þess að uppfylla skilyrði um samkomutakmarkanir verður …