Fyrsti keppnisdagur á Reykjavíkurleikunum / Íslandsmóti ÍSS
Eftir hádegishlé á RIG voru þrír flokkar á dagskrá sem keppa einungis með frjálst prógramm og réðust því úrslit í þeim flokkum í dag. Basic Novice hófu keppni en þetta er einn stærsti keppnisflokkur mótsins með ellefu keppendur skráða. Aldursbil keppenda er frá 10 til 12 ára og mikill keppnisandi …