Uppfærðar reglur um æfingar og mótahald
Á miðvikudaginn, 13. janúar 2021, tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem gildir frá 13. janúar – 17. febrúar,- eða þar til annað er ákveðið- sjá nánar hér. Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærðar reglur um framkvæmd æfinga og mótahalds á tímum covid. Reglurnar ásamt frekari upplýsingum er að finna á …