Opið fyrir skráningar á Reykjavíkurleikana 2021
Opið er fyrir skráningar á Reykjavíkurleikana 2021 (RIG21) frá og með laugardeginum 9. janúar. Skráning er opin til kl.23:59 þann 19. janúar. Skráning á æfingar fer fram í gegnum NÓRA. Æfingar eru gjaldfrjálsar en við biðjum um að þeir sem ætla sér að nýta opnar æfingar skrái sig. Seinskráning: Boðið …