Lokun íþróttamannvirkja á höfuðborgarsvæðinu
Eftir ítarlega yfirferð yfir stöðuna og í ljósi leiðbeininga sóttvarnaryfirvalda og í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins hafa skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu tekið þá ákvörðun að öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum sveitarfélaganna verða lokuð. Þessi ákvörðun verður endurskoðuð að viku liðinni, í takt við álit sóttvarnalæknis. Fréttatilkynningu …