Ársskýrsla ÍSS 2019-2020
Á Skautaþingi ÍSS, sem fram fór í húsnæði ÍSÍ í Reykjavík þann 13. september sl., voru meðal annars ný lög samþykkt. Gefin var út ársskýrsla fyrir síðastliðið tímabil þar sem koma fram ýmsar upplýsingar um sambandið, áhugaverð tölfræði, ársreikningar sambandins ásamt skýrslu stjórnar. Hér er hægt að nálgast ný lög …