Þjálfaranámskeið ÍSS
Skautasamband Íslands hefur unnið að því síðustu mánuði að uppfæra og endurskipuleggja þjálfaranámið sitt og fært það að stórum hluta yfir í fjarkennslu. Námskeiðunum er sem fyrr skipt upp í 1., 2. og 3. stig. En hvert námskeið tekur núna alla hluta hverst stigs fyrir sig í einu (t.d. 1a, …