NLT Dagur 3
Sunnudaginn 27. október fór fram þriðji og síðasti dagurinn á Northern Lights Trophy. Á þessum síðasta degi var keppt með frjálst prógram í Junior og Senior. Að venju hófst dagurinn á official practices og keppni hófst svo kl.13:00, en keppt er í öfugri úrslitaröð eftir stutta prógrammið. Fyrsti keppnishópurinn var …