Íslandsmót ÍSS 2024: Mótstilkynning
Skautasamband Íslands í samvinnu við Ungmennafélagið Fjölni heldur Íslandsmót 2024 í Egilshöll, dagana 29. nóvember – 1. desember Keppt verður í ÍSS línu og munu keppendur í Advance Novice, Junior og Senior keppa um Íslandsmeistaratitilinn. Mótstilkynning er nú aðgengileg á síðu mótsins.